
GSG-Þaklagnir ehf. - frágangur og vinnubrögð
Ef mikill snjór á svölunum verður að klaka í asahláku og vatnið kemst seint eða illa niður þá verður flóð á svölunum og vatn getur flætt inn um svaladyrnar.
Í þessa rennu safnast svo með tímanum lauf og drulla og einnig snjór og klaki sem hamlar vatni að fara sína leið, þetta vatn situr þá þarna í sömu eða jafnvel hærra en gluggakarmur sem gæti svo lekið inn með tímanum.

























