Fyrirhugað er að Menntavísindasvið Háskóla Íslands flytji árið 2025 í Sögu við Hagatorg þar sem áður var Hótel Saga. Í dag fer starfsemi Menntavísindasviðs fram í Stakkahlíð, Skipholti og í Laugardal. Verkefnið er að sameina starfsemi Menntavísindasviðs undir sama þak á háskólasvæði HÍ.
Með flutningnum skapast betri skilyrði til þéttara samstarfs við önnur fræðasvið HÍ.
Áhersla í háskóla- og vísindastarfi í dag eru þverfræðilegar rannsóknir og samstarf og ýtir flutningur Menntavísindasviðs undir rannsóknarsamstarf um viðfangsefni sem fræðafólk sviðsins sinnir. Starfshópur um flutning Menntavísindasviðs er starfandi og vinnur að þarfagreiningu fyrir starfsemi sviðsins í Sögu með hliðsjón af framtíðarsýn um starfsemi sviðsins.
Þá er hópnum ætlað að vera rektor og stjórnendum skólans ráðgefandi varðandi tækifæri og áskoranir við flutning starfseminnar í Sögu.
Framkvæmdir á húsinu hófust snemma árs 2022 og er framkvæmdatími flutninga áætlaður frá janúar 2022 og fram til árs 2025 þegar fyrirhugað er að Menntavísindasvið taki húsnæðið í notkun.
Slóðin á frétt menntavísindasviðs:
https://hi.is/menntavisindasvid/ny_saga_stada_framkvaemda_og_frettir
Smellið á smámyndir til þess að skoða
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Þetta er á 1.hæð þar sem móttakan var áður en núna er búið að opna þar sem áður var dansgólf þar sem hægt var að lyfta upp.
Þarna á gólfinu í umbúðum má sjá stóra glerkúlu sem verður hengd upp í loftið yfir opinu og verður eflaust glæsilegt.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Þarna uppi verður glerkúlan.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Þarna er verið að vinna á 8. hæð þar sem Grillið var og er nú búið að reisa alveg nýja hæð þar sem allt verður fært í nútímalegt horf.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Kátir vinnufélagar á góðum degi.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Útsýnið af 8.hæð er ómetanlegt, þarna er horft til austurs.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Vinnubúðirnar, skrifstofur, mötuneyti og aðstaða starfsmanna.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Horft til norðurs af 8.hæð, þarna má sjá nýja Grillið en það var byggð alveg ný hæð úr steinsteypu og stálgrind.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Horft til austurs af 8.hæð.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Horft til suðurs af 8.hæð (Grillið).
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Horft til suðurs af 8.hæð (Grillið).
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Horft til suðurs af 8.hæð (Grillið).
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Þetta er nýbyggt Grill á 8. hæð, hönnun og útlit að mestu upprunalegt.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Þetta er nýbyggt Grill á 8. hæð, hönnun og útlit að mestu upprunalegt. Þarna má sjá inn en hæðin er byggð úr steinsteypu og stálgrind.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Þetta er nýbyggt Grill á 8. hæð, hönnun og útlit að mestu upprunalegt. Þarna má sjá inn en hæðin er byggð úr steinsteypu og stálgrind.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Þetta er nýbyggt Grill á 8. hæð, hönnun og útlit að mestu upprunalegt. Þarna má sjá inn en hæðin er byggð úr steinsteypu og stálgrind. Horft til suðurs.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Þetta er nýbyggt Grill á 8. hæð, hönnun og útlit að mestu upprunalegt. Þarna má sjá inn en hæðin er byggð úr steinsteypu og stálgrind. Horft til suðurs.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Þarna er nýbúið að malbika bílastæðið austan við húsið.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Þarna er nýbúið að malbika bílastæðið austan við húsið.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Þetta er á 1. hæð þar sem gamla móttakan var.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Þetta er á 1. hæð þar sem gamla móttakan var.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Hérna má sjá inn á 2. hæð þar sem gamli Súlnasalurinn var.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Hérna má sjá inn á 2. hæð þar sem gamli Súlnasalurinn var.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Vinnupallar séð frá 2.hæð niður á þá fyrstu.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Inn ganginn á 2. hæð.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Á 2. hæð (gamli Súlnasalurinn).
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Á 2. hæð (gamli Súlnasalurinn) þarna var áður fyrr dansgólf sem var hægt að lyfta.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Framkvæmdir á 2.hæð (gamli Súlnasalur).
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Framkvæmdir á 2.hæð (gamli Súlnasalur).
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Framkvæmdir á 2.hæð (gamli Súlnasalur).
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Þarna er komið alveg nýtt anddyri með stóru skyggni og hönnun í svipuðum stíl og gamla skyggnið vestan megin.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Þarna er komið alveg nýtt anddyri með stóru skyggni og hönnun í svipuðum stíl og gamla skyggnið vestan megin.
Hægra megin við anddyrið má sjá lyftuhúsið.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Þetta er svokallaður ljósagarður en þetta er austan megin í horninu við aðalhús og norðurbygginguna niðurgrafið.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Þetta er svokallaður ljósagarður en þetta er austan megin í horninu við aðalhús og norðurbygginguna niðurgrafið.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Þetta er svokallaður ljósagarður en þetta er austan megin í horninu við aðalhús og norðurbygginguna niðurgrafið.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Þetta er svokallaður ljósagarður en þetta er austan megin í horninu við aðalhús og norðurbygginguna niðurgrafið.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Séð inn í nýja anddyrið austan megin. Nýja lyftan til vinstri.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Kátur vinnufélagi við loftaklæðningu.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Séð ofan í nýja ljósagarðinn austan megin.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Þarna verða steyptir veggir undir nýja glugga á 1. hæð norðurbyggingar vesturhlið.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Þarna er verið að helluleggja svæðið við norðurbyggingu, þarna til vinstri má sjá glitta í Edduna.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Hellulögn fyrir framan aðalbyggingu, vesturhlið.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Hellulögn fyrir framan aðalbyggingu, vesturhlið. Þarna er búið að setja upp nýjar dyr bæði flóttaleiðir og aðaldyr með hverfihurð.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Hellulögn fyrir framan aðalbyggingu vestan megin.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Hellulögn fyrir framan aðalbyggingu vestan megin.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Hellulögn fyrir framan aðalbyggingu vestan megin.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Hellulögn fyrir framan aðalbyggingu vestan megin.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Hellulögn fyrir framan aðalbyggingu vestan megin.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Hellulögn fyrir framan aðalbyggingu vestan megin.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Aðalbygging austan megin, undirbúningur fyrir malbikun bílastæða.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Aðalbygging austan megin.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Aðalbygging austan megin. Fyrir miðri mynd við horn hússins er nýtt hús þar sem er varaaflstöð.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Vinna við 1. hæð þarna má sjá stigann upp í gamla Súlnasalinn.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Unnið á 1. hæð þar sem gamla móttakan var.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Vinnupallar inn í opinu þar sem áður var hreyfanlegt dansgólf.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Vinnupallar inn í opinu þar sem áður var hreyfanlegt dansgólf.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Vinnupallar inn í opinu þar sem áður var hreyfanlegt dansgólf.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Unnið að undirbúningi fyrir malbikun bílastæða.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Unnið að undirbúningi fyrir malbikun bílastæða.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Unnið að undirbúningi fyrir malbikun bílastæða.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Unnið að undirbúningi fyrir malbikun bílastæða.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Nýtt anddyri á austurhlið aðalbyggingar.