Yrkill.is

– Skrifað um veruleikann – jákvætt eða neikvætt.

Menu
  • Heim
  • Bloggið
  • Tónlistin
  • Um vefinn
  • Hafa samband
Menu

Hótel Saga verður að Háskóla Íslands

Fyrirhugað er að Menntavísindasvið Háskóla Íslands flytji árið 2025 í Sögu við Hagatorg þar sem áður var Hótel Saga. Í dag fer starfsemi Menntavísindasviðs fram í Stakkahlíð, Skipholti og í Laugardal. Verkefnið er að sameina starfsemi Menntavísindasviðs undir sama þak á háskólasvæði HÍ.

Með flutningnum skapast betri skilyrði til þéttara samstarfs við önnur fræðasvið HÍ.
Áhersla í háskóla- og vísindastarfi í dag eru þverfræðilegar rannsóknir og samstarf og ýtir flutningur Menntavísindasviðs undir rannsóknarsamstarf um viðfangsefni sem fræðafólk sviðsins sinnir. Starfshópur um flutning Menntavísindasviðs er starfandi og vinnur að þarfagreiningu fyrir starfsemi sviðsins í Sögu með hliðsjón af framtíðarsýn um starfsemi sviðsins.
Þá er hópnum ætlað að vera rektor og stjórnendum skólans ráðgefandi varðandi tækifæri og áskoranir við flutning starfseminnar í Sögu.
Framkvæmdir á húsinu hófust snemma árs 2022 og er framkvæmdatími flutninga áætlaður frá janúar 2022 og fram til árs 2025 þegar fyrirhugað er að Menntavísindasvið taki húsnæðið í notkun.

Slóðin á frétt menntavísindasviðs:
https://hi.is/menntavisindasvid/ny_saga_stada_framkvaemda_og_frettir

Smellið á smámyndir til þess að skoða

Þetta er á 1.hæð þar sem móttakan var áður en núna er búið að opna þar sem áður var dansgólf þar sem hægt var að lyfta upp. Þarna á gólfinu í umbúðum má sjá stóra glerkúlu sem verður hengd upp í loftið yfir opinu og verður eflaust glæsilegt.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Þetta er á 1.hæð þar sem móttakan var áður en núna er búið að opna þar sem áður var dansgólf þar sem hægt var að lyfta upp. Þarna á gólfinu í umbúðum má sjá stóra glerkúlu sem verður hengd upp í loftið yfir opinu og verður eflaust glæsilegt.
Þarna uppi verður glerkúlan.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Þarna uppi verður glerkúlan.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Þarna er verið að vinna á 8. hæð þar sem Grillið var og er nú búið að reisa alveg nýja hæð þar sem allt verður fært í nútímalegt horf.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Þarna er verið að vinna á 8. hæð þar sem Grillið var og er nú búið að reisa alveg nýja hæð þar sem allt verður fært í nútímalegt horf.
Kátir vinnufélagar á góðum degi.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Kátir vinnufélagar á góðum degi.
Útsýnið af 8.hæð er ómetanlegt, þarna er horft til austurs.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Útsýnið af 8.hæð er ómetanlegt, þarna er horft til austurs.
Vinnubúðirnar, skrifstofur, mötuneyti og aðstaða starfsmanna.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Vinnubúðirnar, skrifstofur, mötuneyti og aðstaða starfsmanna.
Horft til norðurs af 8.hæð, þarna má sjá nýja Grillið en það var byggð alveg ný hæð úr steinsteypu og stálgrind.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Horft til norðurs af 8.hæð, þarna má sjá nýja Grillið en það var byggð alveg ný hæð úr steinsteypu og stálgrind.
Horft til austurs af 8.hæð.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Horft til austurs af 8.hæð.
Horft til suðurs af 8.hæð (Grillið).
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Horft til suðurs af 8.hæð (Grillið).
Horft til suðurs af 8.hæð (Grillið).
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Horft til suðurs af 8.hæð (Grillið).
Horft til suðurs af 8.hæð (Grillið).
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Horft til suðurs af 8.hæð (Grillið).
Þetta er nýbyggt Grill á 8. hæð, hönnun og útlit að mestu upprunalegt.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Þetta er nýbyggt Grill á 8. hæð, hönnun og útlit að mestu upprunalegt.
Þetta er nýbyggt Grill á 8. hæð, hönnun og útlit að mestu upprunalegt. Þarna má sjá inn en hæðin er byggð úr steinsteypu og stálgrind.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Þetta er nýbyggt Grill á 8. hæð, hönnun og útlit að mestu upprunalegt. Þarna má sjá inn en hæðin er byggð úr steinsteypu og stálgrind.
Þetta er nýbyggt Grill á 8. hæð, hönnun og útlit að mestu upprunalegt. Þarna má sjá inn en hæðin er byggð úr steinsteypu og stálgrind.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Þetta er nýbyggt Grill á 8. hæð, hönnun og útlit að mestu upprunalegt. Þarna má sjá inn en hæðin er byggð úr steinsteypu og stálgrind.
Þetta er nýbyggt Grill á 8. hæð, hönnun og útlit að mestu upprunalegt. Þarna má sjá inn en hæðin er byggð úr steinsteypu og stálgrind. Horft til suðurs.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Þetta er nýbyggt Grill á 8. hæð, hönnun og útlit að mestu upprunalegt. Þarna má sjá inn en hæðin er byggð úr steinsteypu og stálgrind. Horft til suðurs.
Þetta er nýbyggt Grill á 8. hæð, hönnun og útlit að mestu upprunalegt. Þarna má sjá inn en hæðin er byggð úr steinsteypu og stálgrind. Horft til suðurs.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Þetta er nýbyggt Grill á 8. hæð, hönnun og útlit að mestu upprunalegt. Þarna má sjá inn en hæðin er byggð úr steinsteypu og stálgrind. Horft til suðurs.
Þarna er nýbúið að malbika bílastæðið austan við húsið.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Þarna er nýbúið að malbika bílastæðið austan við húsið.
Þarna er nýbúið að malbika bílastæðið austan við húsið.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Þarna er nýbúið að malbika bílastæðið austan við húsið.
Þetta er á 1. hæð þar sem gamla móttakan var.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Þetta er á 1. hæð þar sem gamla móttakan var.
Þetta er á 1. hæð þar sem gamla móttakan var.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Þetta er á 1. hæð þar sem gamla móttakan var.
Hérna má sjá inn á 2. hæð þar sem gamli Súlnasalurinn var.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Hérna má sjá inn á 2. hæð þar sem gamli Súlnasalurinn var.
Hérna má sjá inn á 2. hæð þar sem gamli Súlnasalurinn var.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Hérna má sjá inn á 2. hæð þar sem gamli Súlnasalurinn var.
Vinnupallar séð frá 2.hæð niður á þá fyrstu.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Vinnupallar séð frá 2.hæð niður á þá fyrstu.
Inn ganginn á 2. hæð.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Inn ganginn á 2. hæð.
Á 2. hæð (gamli Súlnasalurinn).
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Á 2. hæð (gamli Súlnasalurinn).
Á 2. hæð (gamli Súlnasalurinn) þarna var áður fyrr dansgólf sem var hægt að lyfta.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Á 2. hæð (gamli Súlnasalurinn) þarna var áður fyrr dansgólf sem var hægt að lyfta.
Framkvæmdir á 2.hæð (gamli Súlnasalur).
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Framkvæmdir á 2.hæð (gamli Súlnasalur).
Framkvæmdir á 2.hæð (gamli Súlnasalur).
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Framkvæmdir á 2.hæð (gamli Súlnasalur).
Framkvæmdir á 2.hæð (gamli Súlnasalur).
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Framkvæmdir á 2.hæð (gamli Súlnasalur).
Þarna er komið alveg nýtt anddyri með stóru skyggni og hönnun í svipuðum stíl og gamla skyggnið vestan megin.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Þarna er komið alveg nýtt anddyri með stóru skyggni og hönnun í svipuðum stíl og gamla skyggnið vestan megin.
Þarna er komið alveg nýtt anddyri með stóru skyggni og hönnun í svipuðum stíl og gamla skyggnið vestan megin. Hægra megin við anddyrið má sjá lyftuhúsið.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Þarna er komið alveg nýtt anddyri með stóru skyggni og hönnun í svipuðum stíl og gamla skyggnið vestan megin. Hægra megin við anddyrið má sjá lyftuhúsið.
Þetta er svokallaður ljósagarður en þetta er austan megin í horninu við aðalhús og norðurbygginguna niðurgrafið.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Þetta er svokallaður ljósagarður en þetta er austan megin í horninu við aðalhús og norðurbygginguna niðurgrafið.
Þetta er svokallaður ljósagarður en þetta er austan megin í horninu við aðalhús og norðurbygginguna niðurgrafið.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Þetta er svokallaður ljósagarður en þetta er austan megin í horninu við aðalhús og norðurbygginguna niðurgrafið.
Þetta er svokallaður ljósagarður en þetta er austan megin í horninu við aðalhús og norðurbygginguna niðurgrafið.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Þetta er svokallaður ljósagarður en þetta er austan megin í horninu við aðalhús og norðurbygginguna niðurgrafið.
Þetta er svokallaður ljósagarður en þetta er austan megin í horninu við aðalhús og norðurbygginguna niðurgrafið.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Þetta er svokallaður ljósagarður en þetta er austan megin í horninu við aðalhús og norðurbygginguna niðurgrafið.
Séð inn í nýja anddyrið austan megin. Nýja lyftan til vinstri.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Séð inn í nýja anddyrið austan megin. Nýja lyftan til vinstri.
Kátur vinnufélagi við loftaklæðningu.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Kátur vinnufélagi við loftaklæðningu.
Séð ofan í nýja ljósagarðinn austan megin.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Séð ofan í nýja ljósagarðinn austan megin.
Þarna verða steyptir veggir undir nýja glugga á 1. hæð norðurbyggingar vesturhlið.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Þarna verða steyptir veggir undir nýja glugga á 1. hæð norðurbyggingar vesturhlið.
Þarna er verið að helluleggja svæðið við norðurbyggingu, þarna til vinstri má sjá glitta í Edduna.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Þarna er verið að helluleggja svæðið við norðurbyggingu, þarna til vinstri má sjá glitta í Edduna.
Hellulögn fyrir framan aðalbyggingu, vesturhlið.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Hellulögn fyrir framan aðalbyggingu, vesturhlið.
Hellulögn fyrir framan aðalbyggingu, vesturhlið. Þarna er búið að setja upp nýjar dyr bæði flóttaleiðir og aðaldyr með hverfihurð.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Hellulögn fyrir framan aðalbyggingu, vesturhlið. Þarna er búið að setja upp nýjar dyr bæði flóttaleiðir og aðaldyr með hverfihurð.
Hellulögn fyrir framan aðalbyggingu vestan megin.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Hellulögn fyrir framan aðalbyggingu vestan megin.
Hellulögn fyrir framan aðalbyggingu vestan megin.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Hellulögn fyrir framan aðalbyggingu vestan megin.
Hellulögn fyrir framan aðalbyggingu vestan megin.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Hellulögn fyrir framan aðalbyggingu vestan megin.
Hellulögn fyrir framan aðalbyggingu vestan megin.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Hellulögn fyrir framan aðalbyggingu vestan megin.
Hellulögn fyrir framan aðalbyggingu vestan megin.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Hellulögn fyrir framan aðalbyggingu vestan megin.
Hellulögn fyrir framan aðalbyggingu vestan megin.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Hellulögn fyrir framan aðalbyggingu vestan megin.
Aðalbygging austan megin, undirbúningur fyrir malbikun bílastæða.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Aðalbygging austan megin, undirbúningur fyrir malbikun bílastæða.
Aðalbygging austan megin.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Aðalbygging austan megin.
Aðalbygging austan megin. Fyrir miðri mynd við horn hússins er nýtt hús þar sem er varaaflstöð.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Aðalbygging austan megin. Fyrir miðri mynd við horn hússins er nýtt hús þar sem er varaaflstöð.
Vinna við 1. hæð þarna má sjá stigann upp í gamla Súlnasalinn.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Vinna við 1. hæð þarna má sjá stigann upp í gamla Súlnasalinn.
Unnið á 1. hæð þar sem gamla móttakan var.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Unnið á 1. hæð þar sem gamla móttakan var.
Vinnupallar inn í opinu þar sem áður var hreyfanlegt dansgólf.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Vinnupallar inn í opinu þar sem áður var hreyfanlegt dansgólf.
Vinnupallar inn í opinu þar sem áður var hreyfanlegt dansgólf.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Vinnupallar inn í opinu þar sem áður var hreyfanlegt dansgólf.
Vinnupallar inn í opinu þar sem áður var hreyfanlegt dansgólf.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Vinnupallar inn í opinu þar sem áður var hreyfanlegt dansgólf.
Unnið að undirbúningi fyrir malbikun bílastæða.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Unnið að undirbúningi fyrir malbikun bílastæða.
Unnið að undirbúningi fyrir malbikun bílastæða.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Unnið að undirbúningi fyrir malbikun bílastæða.
Unnið að undirbúningi fyrir malbikun bílastæða.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Unnið að undirbúningi fyrir malbikun bílastæða.
Unnið að undirbúningi fyrir malbikun bílastæða.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Unnið að undirbúningi fyrir malbikun bílastæða.
Nýtt anddyri á austurhlið aðalbyggingar.
Hótel Saga verður að Háskóla Íslands
Nýtt anddyri á austurhlið aðalbyggingar.
Share Share

Nýjasta

  • GSG - Þaklagnir ehf - frágangur vinnubrögð og umgengni

    GSG - Þaklagnir ehf - frágangur vinnubrögð og umgengni

    júlí 6, 2025
  • Nýjar myndir af framkvæmdum á gömlu Hótel Sögu

    Nýjar myndir af framkvæmdum á gömlu Hótel Sögu

    júní 20, 2025
  • Hótel Saga í endurnýjun lífdaga

    Hótel Saga í endurnýjun lífdaga

    apríl 13, 2025
  • Múrtak ehf. - Fúskarar Íslands

    Múrtak ehf. - Fúskarar Íslands

    mars 23, 2025
  • Ólafur Þór Ólafsson hjá Sjóvá og vinnubrögðin

    Ólafur Þór Ólafsson hjá Sjóvá og vinnubrögðin

    mars 8, 2025
  • Árekstur.is - fúsk eða fagmennska?

    Árekstur.is - fúsk eða fagmennska?

    mars 2, 2025
  • Fúskarar á Facebook

    Fúskarar á Facebook

    mars 2, 2025
  • Ný vefsíða á Yrkill.is

    Ný vefsíða á Yrkill.is

    febrúar 28, 2025

Færslusafn

  • júlí 2025
  • júní 2025
  • apríl 2025
  • mars 2025
  • febrúar 2025

Gerast áskrifandi

Leita á vefnum

Gerast áskrifandi

www.yrkill.is
Stjórna samþykki

Til að veita bestu mögulegu upplifun notum við tækni eins og vafrakökur til að geyma og/eða fá aðgang að upplýsingum um tæki. Með því að samþykkja þessa tækni getum við unnið úr gögnum eins og vafrahegðun eða einstökum auðkennum á þessari síðu. Að samþykkja ekki eða afturkalla samþykki getur haft neikvæð áhrif á ákveðna eiginleika og virkni.

Virkni Alltaf virkur
Tæknileg geymsla eða aðgangur er stranglega nauðsynlegur í þeim lögmæta tilgangi að gera kleift að nota tiltekna þjónustu sem áskrifandi eða notandi hefur sérstaklega óskað eftir, eða í þeim eina tilgangi að framkvæma sendingu samskipta um rafrænt fjarskiptanet.
Preferences
The technical storage or access is necessary for the legitimate purpose of storing preferences that are not requested by the subscriber or user.
Tölfræði
Tæknileg geymsla eða aðgangur sem er eingöngu notaður í tölfræðilegum tilgangi. The technical storage or access that is used exclusively for anonymous statistical purposes. Without a subpoena, voluntary compliance on the part of your Internet Service Provider, or additional records from a third party, information stored or retrieved for this purpose alone cannot usually be used to identify you.
Markaðssetning
Tæknileg geymsla eða aðgangur er nauðsynlegur til að búa til notendasnið til að senda auglýsingar eða til að rekja notandann á vefsíðu eða á nokkrum vefsíðum í svipuðum markaðssetningartilgangi.
Manage options Manage services Manage {vendor_count} vendors Read more about these purposes
Skoða stillingar
{title} {title} {title}