,,Láttu smátt, en hyggðu hátt, heilsa kátt ef áttu bágt, leik ei grátt við minni mátt, mæltu fátt, og hlæðu lágt.”
Varðandi tónlistina þá hef ég verið að setja saman tónlist sem er instrumental tónlist en það er tónlist þar sem ekki er sérstakur söngur eða laglína sem er sungin heldur er þetta meira stemningstónlist en ég hef einnig samið tónlist við myndbönd og sett á Youtube rásina mína.
Svo er líka gaman að búa til sína eigin útsetningu á lögum eftir aðra.
Hérna er spilarinn með nokkrum lögum.