Velkomin á vefsíðuna mína!
Mannvirkjagerð
Ekki missa af greinum um fúskara eða fagmenn.
En annars verður skrifað um það sem á fjörurnar rekur.
Birtar verða greinar um mál sem eru ekki yfir allan vafa hafin í mannvirkjagerð þar sem af nægu er að taka.
Stundum eru byggingaverktakar ekki að standa sig í stykkinu.
Tónlistin
Varðandi tónlistina þá hef ég verið að setja saman tónlist sem er instrumental tónlist en það er tónlist þar sem ekki er sérstakur söngur eða laglína sem er sungin heldur er þetta meira stemningstónlist en ég hef einnig samið tónlist við myndbönd og sett á Youtube rásina mína.
Svo er líka gaman að búa til sína eigin útsetningu á lögum eftir aðra.
Youtube myndböndin eru hérna og tónlistin á SoundCloud
Spilarinn er hérna
Neytendamál
Hefurðu áhuga á mannvirkjagerð, neytendamálum?
Þá er alltaf eitthvað um að mál koma upp tengdum hinum almenna neytanda og verslun og þjónustu.
Það getur verið áhugavert að fylgjast með hinum ýmsu tilfallandi málum og gerðum sem mannskepnan tekur sér fyrir hendur.
Bloggið
Það getur verið áhugavert að fylgjast með hinum ýmsu tilfallandi málum og gerðum sem mannskepnan tekur sér fyrir hendur.
,,Veruleikinn er aldrei annað en rústirnar af höll draumalandsins.”
Útivistarsvæðið á Seltjarnarnesi
Útivistarsvæðið á Seltjarnarnesi
Á Seltjarnarnesi er einn fallegasti útivistarstaður á höfuðborgarsvæðinu. Útivistarsvæðið á Seltjarnarnesi Einn fallegasti útivistarstaður á höfuðborgarsvæðinu. Þar er jafnan mikil umferð af fólki og í hvert sinn sem maður fer…
GSG – Þaklagnir ehf – frágangur vinnubrögð og umgengni
GSG – Þaklagnir ehf – frágangur vinnubrögð og umgengni
Verktakinn GSG – Þaklagnir ehf. hefur breytt upprunalegri hönnun sem er samkvæmt byggingareglugerð á frágangi á svölunum að Helluvaði. Húsfélagið að Helluvaði 1-5 hefur verið einstaklega óheppið með verktaka eins…
Nýjar myndir af framkvæmdum á gömlu Hótel Sögu
Nýjar myndir af framkvæmdum á gömlu Hótel Sögu
Kátir vinnufélagar á góðum degi. Hótel Saga verður Háskóli Hérna eru myndir frá framkvæmdum vegna breytinga á húsinu þar sem gamla Hótel Saga var í áratugi en hefur nú fengið…
